Atvinnudansarar með námskeið á Egilsstöðum

„Þau langaði að vera meira á Íslandi í sumar og nota tækifærið í leiðinni og kenna dans,“ segir Svanhvít Dögg Antonsdóttir um bróðurdóttur sína Söru Rós Jakobsdóttur og dansfélaga hennar Nikoló Barbizi, en þau eru atvinnudansarar í Danmörku og verða með námskeið á Egilsstöðum í næstu viku.

Lesa meira

Bæjarstjórn veiti ríkisstofnunum aðhald

Hagsmunagæsla fyrir hönd íbúa gagnvart ríkinu og ríkisstofnunum er meðal þess sem lögð er áhersla á í málefnasamningi nýs meirihluta Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og óháðra í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Samningurinn var kynntur og undirritaður í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira

Mótmæla breytingum hjá Landsbankanum

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar gagnrýnir styttan opnunartíma tveggja útibúa Landsbankans í sveitarfélaginu. Breytingar eru um leið gerðar á bæði fjölda starfshlutfalli.

Lesa meira

Mikið af húsbílum með Norrænu í morgun

Yfir sex hundruð farþegar komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun en ferðin var sú fyrsta sem ferjan siglir samkvæmt sumaráætlun. Fullfermi var með ferjunni.

Lesa meira

Heyskapur hafinn á Vopnafirði

Heyskapur hófst á nokkrum bæjum í Vopnafirði í lok síðustu viku. Bændur þar hefðu þó viljað hafa sól lengur til að geta haldið áfram að slá.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2018: Fljótsdalshérað

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Borgfirðingar byggja upp búð

Íbúar á Borgarfirði hittust síðasta laugardag til að standsetja gamla pósthúsið þar sem stefnt er að hefja verslunarrekstur á ný í lok mánaðarins. Engin verslun hefur verið á staðnum frá síðasta hausti.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2018: Breiðdalshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.