Fljótsdalshérað: Mjótt á munum í fyrstu tölum

Framsóknarflokkurinn er stærstur á Fljótsdalshéraði samkvæmt fyrstu tölum en lítill munur er á honum, Héraðslista og Sjálfstæðisflokki. Öll framboðin fjögur koma að manni.

Lesa meira

Borgarfjarðarhreppur: Tveir nýir í hreppsnefndinni

Jakob Sigurðsson, oddviti, fékk flest atkvæði í kosningum til sveitarstjórnar á Borgarfirði eystra. Tveir nýliðar eru í hreppsnefndinni sem er, líkt og fyrir fjórum árum, eingöngu skipuð karlmönnum.

Lesa meira

Húsnæðisskortur heftir uppbyggingu

Lausn húsnæðisvandans er eitt stærsta málið á Seyðisfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á morgun. Framboðin þrjú eru sammála um að bregðast verði við en greinir á um hvaða leiðir eigi að fara. Seyðfirðingar eru opnir fyrir sameiningarviðræðum en vilja hafa varann á.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.