Fyrsta wasabi uppskeran sprettur vel

Von er á að fyrsta uppskeran af wasabi-plöntum, sem ræktaðar eru í gróðurhúsi Barra við Fellabæ, verði tilbúin í byrjun sumars. Um er að ræða einu ræktunina á Norðurlöndum.

Lesa meira

Fjallvegum lokað: Vindurinn nær sér vel niður á Vopnafirði

Vegagerðin hefur boðað lokanir á austfirskum vegum frá klukkan fjögur og fram á kvöld vegna afleitrar veðurspár. Veðurfræðingur segir Austfirðinga sunnan Vopnafjarðar, sleppa betur en aðra landsmenn við hvassviðrið.

Lesa meira

Opinn fundur um framtíð Húsó: Viljum heyra hugmyndir samfélagsins

Í kvöld verður haldinn opinn umræðufundur um framtíðarmöguleika Hússtjórnarskólans á Hallormsstað, námsleiðir og ímynd hans í samfélaginu. Hvatinn að baki fundinum er að ekki sóttu nógu margir nemendur um nám þar á vorönn til að halda uppi námi.

Lesa meira

„Verkfallið lamar allt hérna“

Verkfall sjómanna er farið að hafa veruleg áhrif á tekjur sjávarútvegssveitarfélaga. Tugi milljóna vantar í kassann hjá Vopnafjarðarhrepp og útlit er fyrir að fresta þurfi framkvæmdum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.