Mun þó ekki yfirgefa pönkhljómsveitina

Séra Davíð Þór Jónsson, sem gegnt hefur starfi héraðsprests á Austurlandi, hefur verið kjörinn sóknarprestur í Laugarneskirkju.

Lesa meira

Taka lán til að bæta lausafjárstöðu

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps hefur samþykkt að taka 100 milljóna króna lán til að bæta lausafjárstöðu sveitarfélagsins. Tekjusamdráttur vegna minnkandi afla hefur reynst þungur.

Lesa meira

Hafði unnið við bankastörf í húsinu í 30 ár

Hótel Eskifjörður er glæsilegt 14 herbergja hótel sem opnaði um sjómannadagshelgina eftir eigendaskipti og endurbætur. Einn eigandanna hafði áður unnið við bankastörf í húsinu í 30 ár.

Lesa meira

„Við þokumst niður og húsin upp“

Tíu manna hópur vinnur nú að fornleifauppgreftri við bæinn Stöð í Stöðvarfirði, en Minjastofnun Íslands úthlutaði fjórum milljónum til frekari rannsókna á húsarústum sem fundust við uppgröft á svæðinu í nóvember.

Lesa meira

Allir þingmenn Framsóknar gefa kost á sér áfram

Allir þingmenn Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi gefa kost á sér til áframhaldandi þingmennsku en þrír þeirra eiga lögheimili á Austurlandi. Þetta tilkynntu þeir á aukakjördæmis þingi í dag.

Lesa meira

Sundlaug Norðfjarðar framvegis nefnd Stefánslaug

Sundlaug Norðfjarðar verður framvegis nefnd Stefánslaug til heiðurs Stefáns Þorleifssonar sem fagnaði 100 ára afmæli sínu þann 18. ágúst síðastliðinn.

Lesa meira

Afmælishátíð á Eiðum

Mikil hátíðahöld verða á Eiðum á sunnudaginn þegar 130 ára afmæli Eiðakirkju verður fagnað og nýtt orgel tekið í notkun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.