Bæjarstjórnarfundir á flakki

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur ákveðið að færa fundi sína að hluta til út í einstaka bæjarkjarna í vetur og sá fyrsti var haldinn á Stöðvarfirði í síðustu viku.

Lesa meira

Gránaði í fjöll í Vopnafirði í morgun

Haustið er að hefja innreið sína og við það urðu íbúar á Vopnafirði í morgun. Grátt var þar í fjöllum í fyrsta skipti þetta haustið.

Lesa meira

Heitu vatni verði breytt í hlutafé

Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella hefur samþykkt að greitt verði fyrir heitt vatn sem Ylströndin ehf. kaupir fyrsta árið með hlutabréfum í fyrirtækinu. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu gegn því að HEF eða sveitarfélagið sjálft fjárfestu beint í fyrirtækinu.

Lesa meira

Tap af rekstri Djúpavogshrepps

Átta milljóna halli var á afkomu Djúpavogshrepps á síðasta ári. Rekstrarniðurstaða A-hluta var neikvæð um tæpar 28 milljónir.

Lesa meira

Tilboð bæjarfulltrúa í skólaakstur úrskurðað ógilt

Tilboð Páls Sigvaldasonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins á Fljótsdalshéraði, í skólaakstur og almenningssamgöngur í sveitarfélaginu var úrskurðað ógilt. Bæjarfulltrúinn kom að undirbúningi útboðsins sem kjörinn fulltrúi.

Lesa meira

Arion banki hyggur á flutninga

Arion banki hefur fest kaup á nýju húsnæði á Egilsstöðum þar sem eina útibú bankans á Austurlandi er staðsett. Til stendur að flytja eftir áramót.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.