„Þetta er algert kjaftæði“

„Bréf og myndir hafa verið sendar á Vegagerðina sem og mögulegar lausnir á því hvernig væri hægt að laga þetta, en allt fyrir ekkert og við siglum inn í annan vetur þar sem gestir okkar munu lenda í vandræðum á Þjóðvegi 1, margir algjörlega af óþörfu ef merkingar og upplýsingar væru betri,“ segir Ívar Ingimarsson, gistihúsaeigandi á Egilsstöðum.

Lesa meira

„Við erum umhverfisvæn í okkur“

Héraðsprent á Egilsstöðum var á dögunum vottað með norræna gæða- og umhverfismerkinu Svaninum sem var lokahnykkurinn í nokkurra mánaða ferli sem miðar að því að bæta gæði þjónustunnar.

Lesa meira

Tæpar tólf milljónir gefnar í framkvæmdir á Sundabúð

Vopnfirðingum og gestum gafst í gær tækifæri til að kynna sér breytingar sem gerðar hafa verið á hjúkrunarheimilinu Sundabúð. Þær voru að nokkru leyti fjármagnaðar fyrir gjafafé úr heimabyggð.

Lesa meira

Steini Bergs leiðir lista Alþýðufylkingarinnar

Þorsteinn Bergsson, sauðfjárbóndi og sjálfstætt starfandi þýðandi á Unaósi í Hjaltastaðaþinghá, leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar.

Lesa meira

Hælisleitendur komu fram á Breiðdalsvík

Tveir unglingspiltar gáfu sig fram á Breiðdalsvík í gærmorgun og óskuðu eftir hæli hérlendis. Mál þeirra er í höndum barnaverndaryfirvalda í Fjarðabyggð þar sem þeir eru yngri en 18 ára.

Lesa meira

Nægt rafmagn á Seyðisfirði til skipatenginga

Nægt rafmagn á alla jafna að vera til staðar á Seyðisfirði þannig að hægt sé að koma upp háspennuteningum við stór skip sem þar liggja við bryggju. Ekki er þó hægt að tryggja fullt afhendingaröryggi.

Lesa meira

Lækurinn litar Lónið

Fjarðará og Lónið á Seyðisfirði hafa í morgun borið áberandi brúnan lit, eins og stundum vill verða í rigningum. Liturinn kemur úr einum læk í Suðurhlíð fjarðarins sem fellur Fjarðarána sem rennur í gegnum bæinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar