Nýr Bjarni Ólafsson sigldi inn Norðfjörðinn

bjarni olafsson ak sigadNýr Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar í fyrsta sinn á mánudagsmorgun. Skipið er í eigu Runólfs Hallfreðssonar ehf. á Akranesi sem Síldarvinnslan á rúman þriðjungshlut í.

Lesa meira

Reyðarfjörður: Vilja stemma stigu við fjölgun dúfna

rfj fjardabyggdForsvarsmenn sex fyrirtækja í miðbæ Reyðarfjarðar hafa beðið bæjaryfirvöld að grípa til aðgerða til að stemma stigu við fjölgun dúfna. Þeir segja þær valda skemmdum og óþrifum á húsum þeirra.

Lesa meira

Efnahagsmál í öndvegi: Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2015

sjalfbaerni ljosm HSÁrsfundur Sjálfbærniverkefnisins verður haldinn í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði, miðvikudaginn 6. maí milli klukkan 14:00 – 18:00. Sérstakt þema fundarins er efnahagsvísar Sjálfbærniverkefnisins og efnahagsmál.

Lesa meira

Samið á álverslóð

alver alcoa april2013Samningar tókust í gær á milli AFLs Starfsgreinafélags við átta verktakafyrirtæki sem starfa sem undirverktakar Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar