Fjarðaál hvetur starfsfólk til að nota einkabíl í verkfallinu

alver 14082014Verkfallsaðgerðir Starfgreinasambandsins hófust kl. 12 í dag og hafa um 10.000 manns lagt niður vinnu. Verkfallið mun standa yfir í hálfan sólarhring, frá hádegi til miðnættis. Eftir það taka við regluleg sólarhringsverkföll þar til ótímabundið verkfall hefst 26. maí.

Lesa meira

Íbúar gagnrýnir á sölu veitustofnana

ibuafundur fbyggd kpmg 0007 webÍbúar, sem tóku til máls á íbúafundi á Reyðarfirði þar sem kynnt var skýrsla KPMG um mögulegar hagræðingaraðgerðir í rekstri sveitarfélagsins Fjarðabyggðar, virtust efins um hugmyndir um að selja veitustofnanir sveitarfélagsins. Sérfræðingur segir menn þurfa að bera saman haginn af því að fá sölutekjur strax eða virði í framtíðinni í formi arðs.

Lesa meira

Höfnuðu óskum um gististað á Eiðum

eidar april15 eidalaekurHeilbrigðisnefnd Austurlands hefur hafnað erindi um að selja gistingu í húsnæði sem áður tilheyrði Alþýðuskólanum á Eiðum. Fráveitumál teljast ekki í ásættanlegu ástandi.

Lesa meira

Fréttaskýring: Færri, stærri, sterkari, ódýrari?

neskRáðgjafasvið KPMG leggur til að farin verði blönduð leið sölu eigna og hagræðingar hjá Fjarðabyggð til að létta skuldsetningu A-hluta sveitarsjóðs. Afborganir af lánum nema þar að meðaltali 600 milljónum króna á næstu árum.

Lesa meira

Verkfall: Veitingastaðirnir loka á hádegi á morgun

hjordis thora sigurthorsdottir aflSýnilegustu áhrif hálfs dags verkfalls verkafólks á félagssvæði AFLs á morgun verða að líkindum á veitinga- og gististaðir. Formaður félagsins segist ekki bera miklar væntingar til samningafundar í fyrramálið.

Lesa meira

Hafnar ásökunum um tilraunir til verkfallsbrota

afl raudir hnefar vor2015Formaður Stjórnendafélags Austurlands segir ekkert hæft í ásökunum AFLs starfsgreinafélags um að 40 nýir félagsmenn hafi gengið í Stjórnendafélagið á aðalfundi þess um helgina til að grafa undan kjarabaráttu verkalýðshreyfingarinnar.

Lesa meira

Fréttaskýring: Áform um sameiningar skóla hafa valdið reiði og tortryggni

forseti faskrudsfjordur 0022 webTakmarkaður jarðvegur fyrir sameiningar skólastofnana í Fjarðabyggð. Þær hugmyndur um þær sem komið hafi fram hafi mælst illa fyrir og eyða þurfi tortryggni bæði millibyggðarlaga og einstakra skólastiga til að þær geti gengið eftir. Byrja þarf á að eyða tortryggninni og vanda undirbúning ef þær eiga að ganga eftir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.