Ekkert hik á Norðfjarðargöngum á fjárlögum
Vegamálastjóri segir ekkert til í sögusögnum um að til standi að skera niður fjárveitingar til Norðfjarðarganga. Óvissa er hins vegar um ýmis verkefni í samgöngumálum þar sem milljarðamunur er á samgönguáætlun og fjárlögum.