Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Unnið við vegi í Eskifirði

Nú er hafin vinna við vegi og vegamót í Eskifirði og er gert ráð fyrir auknum þunga við þessa vinnu á næstu vikum. Von er á einhverjum truflunum á umverð meðan á því stendur.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Vegamótin malbikuð

Vegagerð við ný Norðfjarðargöng er í fullum gangi. Um helgina var lokið við að malbika vegamótin sem tengja Eskifjörð við nýjan Norðfjarðarveg.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Malbikun lokið

Í gær var lokið við að malbika Norðfjarðargöng en vegir að göngunum verða malbikaðir í júlí. Verkið tafðist nokkuð vegna erfiðra aðstæðna en framkvæmdastjóri verktakans segir vel hafa tekist til fyrir rest.

Lesa meira

Af sjónum inn í göng: Minni veltingur í göngunum

Kristinn S. Gylfason er eini Íslendingurinn sem starfað hefur undir merkjum tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav við gerð Norðfjarðarganga en hann vann einnig hjá fyrirtækinu í Héðinsfjarðargöngum. Tilviljun varð til þess að hann fór að starfa við jarðgangagerð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.