Sérstæð jólakveðja frá Seyðisfirði – Myndband

jolakvedja sfk sigrun huldSérstakt jólamyndband frá Seyðisfirði hefur notið mikilla vinsælda á veraldarvefnum. Leikkonan Sigrún Huld Skúladóttir, sem búsett er á Seyðisfirði flytur þar jólakvæðið sígilda „Heims um ból" (e. Silent Night) í vægast sagt óhefðbundinni útsetningu. Um það gildir sannarlega hið fornkveðna að sjón sé sögu ríkari.




Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar