Dýrin í Hálsaskógi sýnd á árshátíðinni – Myndir

halsaskogur egsskoli 0029 webYngstu bekkir Egilsstaðaskóla sýna leikverkið Dýrin í Hálsaskógi á árshátíð skólans í dag. Bekkirnir skipta með sér köflum í leikritinu.

Verk Torbjarnar Egner um Mikka ref, Lilla klifurmús og samlíf allra hinna dýranna í Hálsaskóginum er löngu orðið sígilt.

Það eru fyrsti, annar og þriðji bekkur sem setja leikverkið upp. Hver bekkur tekur sinn hluta í sýningunni og því fara nokkrir leikarar með hlutverk persóna á borð við Mikka og Lilla.

Bekkirnir þrír sameinast síðan á sviðinu í lokin þegar afmælissöngur Bangsapabba er sunginn.

Austurfrétt leit við á síðustu æfingunni í morgun.

halsaskogur egsskoli 0003 webhalsaskogur egsskoli 0004 webhalsaskogur egsskoli 0008 webhalsaskogur egsskoli 0009 webhalsaskogur egsskoli 0011 webhalsaskogur egsskoli 0017 webhalsaskogur egsskoli 0020 webhalsaskogur egsskoli 0030 webhalsaskogur egsskoli 0042 webhalsaskogur egsskoli 0050 webhalsaskogur egsskoli 0054 webhalsaskogur egsskoli 0057 webhalsaskogur egsskoli 0062 webhalsaskogur egsskoli 0066 webhalsaskogur egsskoli 0069 webhalsaskogur egsskoli 0074 webhalsaskogur egsskoli 0080 webhalsaskogur egsskoli 0085 webhalsaskogur egsskoli 0095 webhalsaskogur egsskoli 0100 web

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar