Tónleikar til styrktar fjölskyldu Guðnýjar Helgu

djupivogur 280113 0018 webTónleikafélag Djúpavogs stendur annað kvöld fyrir tónleikum til styrktar fjölskyldu Guðnýjar Helgu Baldursdóttur sem lést um áramótin langt um aldur fram eftir skammvinn veikindi.

Tónleikarnir fara fram í Djúpavogskirkju og hefjast klukkan 21:00. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en 500 krónur fyrir grunnskólanema.

Þeim sem ekki sjá sér fært að mæta en vilja styrkja er bent á áður styrktarreikning, 1147-05-402500 - kt. 030247-3299.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar