Fundað um Samfélagsdaginn í kvöld
![samfelagsdagur 8 tot](/images/stories/news/2012/samfelagsdagur_tot/samfelagsdagur_8_tot.jpg)
Markmið dagsins er að virkja íbúa sveitarfélagsins til þátttöku í sjálfboðaliðaverkefnum. Um leið er vonast til að dagurinn geti orðið skemmtilegur og árangursríkur, skapað samstöðu og stemmningu meðal íbúanna og skilað öllum betra samfélagi.