Ólöf Birna sýnir í gallerí Klaustri
![olof birna galleri klaustur web](/images/stories/news/folk/olof_birna_galleri_klaustur_web.jpg)
Ólöf Birna er búsett á Egilsstöðum og sýndi síðast í gallerí Klaustri árið 2001.
Síðan þá hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið nokkrar einkasýningar.
Síðast sýndi hún í Sal íslenskrar grafíkur í Reykjavík á vordögum 2014.
Sýningin stendur til 13. ágúst og er opin alla daga kl. 10-18.