Enginn harmonikkuhátíð um verslunarmannahelgina í ár
![valaskjalf web](/images/stories/news/umhverfi/valaskjalf_web.jpg)
Félagsmönnum þykir það miður og segja þeir að hátíðin falli niður vegna lélegrar aðsóknar undanfarin ár.
Í staðinn blása þeir til stórdansleiks í Valaskjálf þann 30. ágúst þar sem harmonikkan fær að njóta sín og engu verður til sparað. Viðburðurinn verður auglýstur nánar síðar.