Dagskrá Ormsteitis komin út á netinu

oteiti
Bæjar- og menningarhátíðin Ormsteiti er á næsta leiti og er um að gera að fara að skipuleggja sig. Nú er hægt að skoða dagskrána á netinu.

Ormsteiti verður haldið á Egilsstöðum og vítt og breytt um Fljótdalshérað dagana 15-24. ágúst nk.  Hátíðin hefur farið vaxandi ár frá ári og samkvæmt Guðrúnu Lilju Magnúsdóttir framkvæmdastjóra hátíðarinnar verður dagskráin í ár með glæsilegasta móti.  

Nú er hægt að fara inn á ormsteiti.is og skoða dagsránna en á næstu dögum mun hún svo gægjast inn um lúgur Héraðsbúa.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar