Leikskólabörnin voru heiðursgestir á opnun listsýningar
![leikskoli list slaturhus 0001 web](/images/stories/news/2014/leikskoli_list_slaturhus_0001_web.jpg)
Á sýningunni gefur að líta myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem komu út í fyrra. Markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga í barnabókum.
Það voru leikskólabörn af deildinni Rjóðri og Tjarnarbæ sem litu við á sýningunni í morgun á sama tíma og Austurfrétt og virtust nokkuð sátt við það sem boðið var upp á.
Sýningin er opin miðvikudaga-fimmtudaga 18-22 og laugardaga 13-17.
![leikskoli list slaturhus 0002 web](/images/stories/news/2014/leikskoli_list_slaturhus_0002_web.jpg)
![leikskoli list slaturhus 0008 web](/images/stories/news/2014/leikskoli_list_slaturhus_0008_web.jpg)
![leikskoli list slaturhus 0009 web](/images/stories/news/2014/leikskoli_list_slaturhus_0009_web.jpg)