Leikskólabörnin voru heiðursgestir á opnun listsýningar

leikskoli list slaturhus 0001 webLeikskólabörn af leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðu voru heiðursgestir við opnun listasýningarinnar „Þetta vilja börnin sjá" í Sláturhúsinu í morgun.

Á sýningunni gefur að líta myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem komu út í fyrra. Markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga í barnabókum.

Það voru leikskólabörn af deildinni Rjóðri og Tjarnarbæ sem litu við á sýningunni í morgun á sama tíma og Austurfrétt og virtust nokkuð sátt við það sem boðið var upp á.

Sýningin er opin miðvikudaga-fimmtudaga 18-22 og laugardaga 13-17.

leikskoli list slaturhus 0002 webleikskoli list slaturhus 0008 webleikskoli list slaturhus 0009 web

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar