Strandið setur strik í smalamennskuna
![smalamennska](/images/stories/news/2014/smalamennska.png)
Þuríður Lillý Sigurðardóttir er ein þeirra sem leggur upp í smalamennsku í dag. Hún setti í morgun eftirfarandi stöðuuppfærslu á facebook-síðu sína (sjá mynd).
Austurfrétt vill eindregið hvetja vegfarendur til að fara varlega á svæðinu og taka fullt tillit, bæði til viðbragðsaðila og til gangnafólks og búfénaðar.
Mynd 1: Skjáskot af Facebook
Mynd 2: Akrafell á strandstað - GG
![akrafell strand2](/images/stories/news/2014/akrafell_strand2.jpg)