Varðskipið Þór dregur Green Freezer á flot á tveimur mínútum – Myndband

green freezer thor tog thorlmagnLandshelgisgæslan hefru sent frá sér myndband sem tekið er úr varðskipinu Þór þegar flutningaskipið Green Freezer var dregið af strandstað í Fáskrúðsfirði þann 20. september síðastliðinn.

Í myndbandinu sést hvernig menn koma sér fyrir við undirbúninginn en svo er gefið í og kippt í. Að lokum losnar Green Freezer af strandstað og fylgir í kjölfar Þórs.

Ljósmynd: Þórlindur Magnússon

 



Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar