Austfirðingur ársins 2014
Lesendur Austurfréttar hafa undanfarna daga sent inn tilnefningar að nafnbótinni „Austfirðingur ársins 2014." Margar góðar ábendingar bárust sem þér gefst nú meðal annarra kostur á að kjósa um.Austurfrétt veitir svo þeim sem flest atkvæði fær viðurkenningu. Taktu þátt í að kjósa Austfirðing ársins 2014:
{jathumbnail off}