Glatt á hjalla á kommablóti - myndir

IMG 0124Hið geysivinsæla kommablót var haldið í Egilsbúð í Norðfirði um nýliðna helgi. Þetta er 49. Skiptið sem kommarnir koma saman á þorra.

Það er Alþýðubandalagsfélag Norðfjarðar sem stendur fyrir blótinu ár hvert, en félagið lifir enn góðu lífi þrátt fyrir að Alþýðubandalagið heitið hafi lagt upp laupana fyrir mörgum  árum síðan.

Annállinn var fluttur af Jóni Birni Hákonarsyni, þar sem inn var fléttað leiknum og sungnum atriðum eins og siður er.

það Það var  glatt á hjalla fram á rauða nótt.eins og myndirnar gefa til kynna

Myndir: Sigurður Aðalsteinsson

IMG 0036
IMG 0049
IMG 0060
IMG 0055
IMG 0081
IMG 0112
 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.