Austurvarp: Magnaður vetrarroði á Breiðdalsvík

bdalsvik 05022015 0027 webÞað var fagurt um að lítast á Breiðdalsvík í síðustu viku þegar myndatökumaður Austurfréttar átti þar leið um. Rauð og gul birta lagðist yfir bæinn í ljósaskiptunum og endurkastaðist af hvítri mjöllinni í kyrrðinni.



Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar