Austurland að Glettingi: Stórskemmtilegt ferðalag á puttanum - myndband
Ferðasýningin Austurland að Glettingi var haldin á Reyðarfirði í lok mars. Þar buðu ferðaþjónustuaðilar í stórskemmtilegt ferðalag á puttanum um Austurland í Fjarðabyggðarhöllinni.Þar gefst almenningi kostur á að upplifa svæðið á óvenjulegan hátt og kynna sér hvað ferðaþjónustan á svæðinu hefur upp á að bjóða.
Viðburðurinn sem heppnaðist gífurlega vel hefur nú verið fest á myndband sem nú er aðgengilegt.