Færeyskur kór í heimsókn á Austurlandi
Færeyski kórinn – Kristiliga Sangkórið – mun halda tónleika á Egilsstöðum og Seyðisfirði í dag og á morgun.Um 25 manns eru í kórnum, sem var stofnaður í Þórshöfn í Færeyjum árið 1953, mun flytja færeysk og íslensk lög, sem og lög frá hinum Norðurlöndunum.
Tónleikarnir verða:
- Þriðjudaginn 9. júní kl. 17.00 í Egilsstaðakirkju
- Miðvikudaginn 10. júní kl. 17.00 í Seyðisfjarðarkirkju
Allir hjartanlega velkomnir