Aðalfundur Eiðavina
Aðalfundur Samtaka Eiðavina verður haldinn í Alþýðuskólanum á Eiðum á morgun klukkan 14:00.
Dagskrá:
1. Kynning á framkvæmdum við Sögustofu að Eiðum
2. Almenn aðalfundarstörf:
Skýrsla formanns.
Ársreikningar 2009.
Rætt um frekari fjáröflun og framkvæmd þess.
Kosningar:
Formaður
Tveir aðalmenn
Tveir varamenn
Tveir skoðunarmenn
3. Önnur mál
4. Kaffiveitingar til styrktar Sögustofu að Eiðum ( einungis tekið við reiðufé, kr. 500 sem rennur óskert til uppbyggingar sögustofunnar
5. Kl. 17.00 Sögustofan að Eiðum sýnd fundargestum
Allir velkomnir , jafnt gamlir Eiðanemar sem og starfsfólk og allir þeir sem vilja hag Eiðastaðar og Sögustofu á Eiðum sem mestann.
Stjórnin