Að lokinni Hammondhátíð – Svipmyndir

Hammondhátíð á Djúpavogi var haldin eins og venja er um helgina í kringum sumardaginn fyrsta. Nóg var að um að utan við stórtónleikana.


Segja má að hátíðin byrji strax á miðvikudagskvöldi, annars vegar með rafstöðvarpartýi en að þessu sinni var mynd um Hans Jónatan, fyrsta blökkumanninn á Íslandi, frumsýnd á Karlsstöðum í Berufirði.

Meðal þeirra sem fram komu á eiginlegum tónleikum hátíðarinnar voru Íris Birgisdóttir, Emmsjé Gauti, Karl orgeltríó, Dikta, Langi Seli & skuggarnir, Mugison og Stebbi Jak og Andri Ívars.

Af öðrum eftirtektarverðum viðburðum má nefna Edrúlífið í Djúpavogskirkju á laugardag og fertugsafmæli Prins Póló á Karlsstöðum.

Hér eru nokkrar svipmyndir frá gestum Hammondhátíðar 2017.

 

 

#djúpivogur #djupivogur #hammondhátíð2017 #hammondhátíð

A post shared by gusua records (@club.alpino) on

 

Ég og hún á uppáhaldsstaðnum ??? #djúpivogur #hammondhátíð2017 #iceland #sea #nature #motherdaughter #naturelovers

A post shared by Guðmunda Bára ?? (@gudmundabara) on

 

#hammondhatid2017

A post shared by Berta Sandholt (@bertasand28) on

 

2. í Hammond - Dikta #hammondhatid2017

A post shared by Bjarni Tristan Vilbergsson (@bjarnitristan) on

 

3. í Hammond - Mugison #hammondhatid2017

A post shared by Bjarni Tristan Vilbergsson (@bjarnitristan) on

 

4. í Hammond - Föstudagslögin #hammondhatid2017

A post shared by Bjarni Tristan Vilbergsson (@bjarnitristan) on

 

#hammondhatid2017

A post shared by Siggi- South East Iceland (@south_east_iceland) on

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar