Eiríkur Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, brá sér í hlutverk
jólasveinsins á jólahlaðborði Fljótsdalshéraðs á Hótel Hallormsstað á
föstudagskvöld.
Hann færði völdum bæjarstarfsmönnum gríngjafir í samræmi við fyrri afrek þeirra, áhugamál og störf.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.