Skip to main content

Ekki frístundastyrkir í ár

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 07. sep 2009 10:00Uppfært 08. jan 2016 19:20

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að greiða ekki frístundastyrki í haust vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna og ungmenna eins og verið hefur undanfarin ár. Sparar það sveitarfélaginu allt að þremur milljónum króna á árinu. Áfram verður ókeypis í sund fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri en gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum hækkar frá og með næstu áramótum.

sund.jpg

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að greiða ekki frístundastyrki í haust vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna og ungmenna eins og verið hefur undanfarin ár. Sparar það sveitarfélaginu allt að þremur milljónum króna á árinu. Áfram verður ókeypis í sund fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri en gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum hækkar frá og með næstu áramótum.

sund.jpg