Fjarðabyggð komst áfram í Útsvari
Lið Fjarðabyggðar sigraði Hvergerðinga í spurningakeppni Sjónvarps, Útsvari, í kvöld, með 73 stigum gegn 49. Liðið er skipað Jóni Svani Jóhannssyni, Kjartani Braga Valgeirssyni og Pjetri St. Arasyni.
Lið Fjarðabyggðar sigraði Hvergerðinga í spurningakeppni Sjónvarps, Útsvari, í kvöld, með 73 stigum gegn 49. Liðið er skipað Jóni Svani Jóhannssyni, Kjartani Braga Valgeirssyni og Pjetri St. Arasyni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.