Fjarðabyggð í Útsvari í kvöld
Lið Fjarðabyggðar mætir Hveragerði í spurningakeppni Sjónvarps, Útsvari, í kvöld.Lið Fjarðabyggðar er skipað þeim Jóni Svani Jóhannssyni, Kjartani Braga Valgeirssyni og Pjetri St. Arasyni. Austurglugginn óskar liðinu velgengni í kvöld!