Fólk sungið í jólaskóna í Norðfjarðarkirkju
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 17. des 2009 00:19 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Jólatónleikar Katrínar Halldóru Sigurðardóttur, Ágústar Ármann og Soffíu Björgúlfsdóttur, Jólaskór, verða haldnir í Norðfjarðarkirkju, þriðjudaginn 22. desember kl. 21. Húsið opnar kl. 20:30 og lofa tónleikahaldarar því að syngja fólk í jólaskóna, svo mikil verði jólastemmningin. Aðgangseyrir er kr. 1.000.- í reiðufé.
Jólatónleikar Katrínar Halldóru Sigurðardóttur, Ágústar Ármann og Soffíu Björgúlfsdóttur, Jólaskór, verða haldnir í Norðfjarðarkirkju, þriðjudaginn 22. desember kl. 21. Húsið opnar kl. 20:30 og lofa tónleikahaldarar því að syngja fólk í jólaskóna, svo mikil verði jólastemmningin. Aðgangseyrir er kr. 1.000.- í reiðufé.