Foreldrar skólabarna hvattir til að mæta

Mánudaginn 21. september, kl. 20.00 – 22.00 verður fræðslufundur með Helgu Margréti Guðmundsdóttur verkefnisstjóra hjá Heimili og skóla.  Helga Margrét mun fjalla um gildi foreldrasamstarfs og mikilvægi þess að tengiforeldrar séu virkir. Nýstofnuð samtök foreldrafélaga á Fljótsdalshéraði, Héraðsforeldrar, standa fyrir fræðslufundinum.   Allir foreldra grunnskólabarna á Fljótsdalshéraði eru hjartanlega velkomnir en nýskipaðir tengiforeldrar eru sérstaklega beðnir um að mæta auk foreldra sem eru í stjórnum og varastjórnum foreldrafélaga skólanna. Fræðslufundurinn er haldinn í Hlymsdölum, félagsaðstöðu eldri borgara í Miðvangi á Egilsstöðum.

sklabrn__drullumalli_gg_vefur.jpg

-

Börn í Hallormsstaðarskóla/GG

Vildarvinir

Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.

Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?

Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.