Haustsíldin streymir inn til vinnslu

Um helgina hefur síldarvinnsla hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað verið í fullum gangi. Bjarni Ólafsson kom með 500 tonn til vinnslu í gærmorgun og Háberg GK og Börkur NK komu báðir inn með 600 tonn. Samtals er því verið að vinna 1.700 tonn af síld sem veiddist í nót í síldarsmugunni en um sólarhringsstím er á miðin. Síldin er mjög væn og er meðalvigt um 400 g.

haustsild07.jpg
 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.