Helgi hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin
Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur frá Egilsstöðum, hlaut í dag íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Sveppabókin - íslenskir sveppir og sveppafræði.
Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur frá Egilsstöðum, hlaut í dag íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Sveppabókin - íslenskir sveppir og sveppafræði.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.