Héldu tombólu til styrktar börnum í Sómalíu

somalia_eski_web.jpgEskfirðingarnir Sóley Arna Friðriksdóttir og Eygló Auðbjörnsdóttir stóðu nýverið fyrir tombólu til styrktar sveltandi börnum í Sómalíu. Vinkonurnar, sem eru tólf ára gamlar, söfnuðu 9.100 krónum. Þær segjast mjög ánægðar með að geta lagt sín lóð á vogarskálarnar til að bjarga mannslífum í Sómalíu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar