Hornfirðingar höfðu Skagfirðinga undir

Hornfirðingar sýndu góð tilþrif í spurningakeppni Sjónvarps, Útsvari, í kvöld og fóru með sigur af hólmi í viðureign við Skagfirðinga. Leikar fóru 84-78 og mæta því Hornfirðingar aftur í Útsvar öðru hvoru megin við áramótin næstu. Liðið er skipað feðgunum Þorsteini Sigfússyni og Þorvaldi Þorsteinssyni í Skálafelli og Emblu Grétarsdóttur. 

tsvar_hornfiringar_vefur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar