Hornfirðingar í Útsvari í kvöld
Í spurningaþætti Sjónvarpsins, Útsvari, mætast í kvöld lið Hornafjarðar og Skagafjarðar. Það eru Hornfirðingarnir Embla Grétarsdóttir og feðgarnir Þorsteinn Sigfússon og Þorvaldur Þorsteinsson sem takast á við Skagfirðinga. Austurglugginn óskar liðinu góðs gengis!