Hornfirðingar í Útsvari í kvöld

Í spurningaþætti Sjónvarpsins, Útsvari, mætast í kvöld lið Hornafjarðar og Skagafjarðar. Það eru Hornfirðingarnir Embla Grétarsdóttir og feðgarnir Þorsteinn Sigfússon og Þorvaldur Þorsteinsson sem takast á við Skagfirðinga. Austurglugginn óskar liðinu góðs gengis!

ruv.gif

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar