Hátíðahöld 17. júní á Héraði: Myndir

17juni2011_0032_web.jpgÍbúar á Fljótsdalshéraði héldu upp á þjóðhátíðardaginn 17. júní eins og aðrir landsmenn. Veðrið var fremur hryssingslegt en hátíðardagskráin var í íþróttamiðstöðinni. Sigþrúður Sigurðardóttir frá Brennistöðum var fjallkona dagsins og flutti ljóð Hannesar Hafstein ort á 100 ára ártíð Jóns Sigurðssonar „Þagnið dægurþras og rígur!“ Agl.is var á staðnum og fangaði það sem fyrir augu bar.

 

17juni2011_0001_web.jpg17juni2011_0008_web.jpg17juni2011_0011_web.jpg17juni2011_0014_web.jpg17juni2011_0033_web.jpg17juni2011_0035_web.jpg17juni2011_0038_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar