Skip to main content

Hugað að endurbyggingu Lúðvíkshúss

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 20. sep 2009 11:01Uppfært 08. jan 2016 19:20

Félag um endurbyggingu á svonefndu Lúðvíkshúsi í Neskaupstað var stofnað í vikunni. Fundaði áhugfólk um verkefnið í Verkmenntaskóla Austurlands. Húsið var byggt sem norskt síldveiðihús inni á Nesströnd árið 1881 en árið 1885 keypti Sveinn Sigfússon húsið og flutti það út á Nes við Norðfjörð þar sem hann opnaði fyrstu norðfirsku verslunina. Í stjórn hins nýja félags sitja Smári Geirsson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristinn V. Jóhannsson og Hákon Guðröðarson.

hammer.gif

 

Félag um endurbyggingu á svonefndu Lúðvíkshúsi í Neskaupstað var stofnað í vikunni. Fundaði áhugfólk um verkefnið í Verkmenntaskóla Austurlands. Húsið var byggt sem norskt síldveiðihús inni á Nesströnd árið 1881 en árið 1885 keypti Sveinn Sigfússon húsið og flutti það út á Nes við Norðfjörð þar sem hann opnaði fyrstu norðfirsku verslunina. Í stjórn hins nýja félags sitja Smári Geirsson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristinn V. Jóhannsson og Hákon Guðröðarson.

hammer.gif