Lagarfljótsormurinn á sveimi í Egilsstaðavík
Einstök mynd náðist af Lagarfljótsorminum í Egilsstaðavík í gærmorgun. Ormurinn virðist hafa komið upp úr kafi sínu til að skoða sólina en 15°C hiti hefur verið á Egilsstöðum seinustu daga og sól. Spáð er að veðrið haldist þannig fram yfir helgi.
Mynd: Ronald Herzer