Ljós í myrkri - Brynja Garðars sýnir í Nesbæ
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 27. nóv 2009 08:52 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Nú stendur yfir myndlistarsýningin Ljós í myrkri í kaffihúsinu Nesbæ á Norðfirði. Þetta er fyrsta einkasýning Norðfirðingsins Brynju Garðars og eru verkin unnin með olíu, grafík og vatnslitum.
Nú stendur yfir myndlistarsýningin Ljós í myrkri í kaffihúsinu Nesbæ á Norðfirði. Þetta er fyrsta einkasýning Norðfirðingsins Brynju Garðars og eru verkin unnin með olíu, grafík og vatnslitum.