Ljós í myrkri - Brynja Garðars sýnir í Nesbæ
Nú stendur yfir myndlistarsýningin Ljós í myrkri í kaffihúsinu Nesbæ á Norðfirði. Þetta er fyrsta einkasýning Norðfirðingsins Brynju Garðars og eru verkin unnin með olíu, grafík og vatnslitum.
Nú stendur yfir myndlistarsýningin Ljós í myrkri í kaffihúsinu Nesbæ á Norðfirði. Þetta er fyrsta einkasýning Norðfirðingsins Brynju Garðars og eru verkin unnin með olíu, grafík og vatnslitum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.