Menntskælingar grýttu rjóma í kennarana - Myndir

Nemendum Menntaskólans á Egilsstöðum gafst í dag einstakt tækifæri til að ná sér niður á kennurum í miðjum verkefnaskilum þegar hægt var að kasta rjóma í kennaranna.


Viðburðurinn var hluti af Góðgerðaviku nemendafélagsins sem lýkur á morgun. Vikan hefur verið nýtt til að vekja athygli á og safna fyrir geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi.

 

Fyrir 500 krónur gátu nemendur keypt sér tvo diska af rjóma til að henda í átta kennara sem fórnuðu sér í verkið. Kennararnir höfðu stillt sér upp á bakvið útskornar myndir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar.

Myndir: Atli Berg Kárason

12948559 1385301378161934 432479542 O
12952785 1385302438161828 515784431 O
12952918 1385301434828595 679509899 O
12953169 1385301414828597 91825493 O
12959266 1385302454828493 1138115732 O
12959371 1385301431495262 532529967 O
12986361 1385302441495161 1899678965 O
12986449 1385303248161747 234081385 O

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar