Messað í Hofteigskirkju um helgina

Messa verður í Hofteigskirkju á Jökuldal sunnudaginn 20. júní og hefst messan kl. 14. Fermd verður Ásta Lilja Snædal frá Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Sóknarpresturinn, Lára G. Oddsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Tryggvi Hermannsson. Allir eru velkomnir til messunnar.

 

hofteigskirkja.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar