Nýtt tjaldsvæði á Barrareit við Kaupvang

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs ætlar að hætta við eignarnám á landi Egilsstaða II undir Egilsstaðakolli fyrir tjaldsvæði. Miðbæjarskipulag gerði ráð fyrir nýju tjaldsvæði þar, en nú liggur fyrir að unnt er að hefja framkvæmdir við tjaldsvæði á svonefndum Barrareit við Kaupvang, skammt frá núverandi tjaldsvæði. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í vikunni og bæjarstjóra falið að vinna að framgangi málsins.

fljtsdalshra_lg.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.