Náttúruvernd og skipulag: Vorráðstefna NAUST
Náttúruverndarsamtök Austurlands standa á morgun fyrir vorráðstefnu á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Bláklukkan, náttúruverndarviðurkenning NAUST verða þar veitt í fyrsta sinn fyrir frábær störf að náttúrufræðum og náttúruverndarmálum.
Dagskráin er eftirfarandi:
10.30 Setning: Umhverfisráðherra; Svandís Svavarsdóttir
I. Náttúruvernd og daglegt líf
• Vistvænt skipulag, sjálfbærni og vellíðan:
• Náttúruvænt skipulag á Djúpavogi
• Þátttaka Náttúruverndarsamtaka í skipulagsferlum: NAUST
• Náttúruvernd, heilsa og lífshættir
• Lífræn ræktun, meðferðarstöð ofl. við rætur Vatnajökuls
• Sjálfbær þróun –íslenskur landbúnaður í sátt við náttúruna:
12.30 - 13.30 Hádegishlé; Fagur fiskur úr sjó
II. Náttúruvernd og atvinna: Arðsemi náttúruverndar
• Náttúruvernd og skapandi greinar:
* Náttúruvernd og list
* Sköpunarkraftur fólksins – Galdur lista og náttúru
*Leiklistarsambands Íslands & talskona Samtaka skapandi greina.
• Náttúruvernd og ferðaþjónusta
* Víknaslóðir- Ágangur eða stjórnun
* Mikilvægi ferðaþjónustuaðila og ábyrgð þeirra gagnvart náttúru Íslands
* Vatnajökulsþjóðgarður
14:45 - 15:00 Hressingarhlé
III. Náttúruvernd á Austurlandi
• Náttúruvernd á Austurlandi fyrr og nú
• Verndun búsvæða og villtra dýrastofna
• Framtíðin og tillögur NAUST til stjórnvalda
Kl. 16:15 Bláklukkan, Náttúruverndarviðurkenning NAUST veitt í fyrsta sinn fyrir frábær störf að náttúrufræðum og náttúruverndarmálum
Ráðstefnulok
Kl. 17:00 Gönguferð um Búlandsnes: Fuglar, fjara og saga
Kl. 20:00 Kvöldvaka í Löngubúð!