Opinn fundur um Norðfjarðargöng

Samstöðufundur um Norðfjarðargöng verður haldinn í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í kvöld, 14. desember. Fundurinn er haldinn að frumkvæði sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Þar munu fulltrúar mismunandi hagsmuna koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Samgönguráðherra og vegamálastjóri verða sérstakir gestir fundarins.

fjarabygg.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar