Ríó söngskemmtun á Kaffi Egilsstöðum
Söngflokkurinn Hátt upp til hlíða tekur ofan fyrir Ríó Tríó og flytur lög sem Ríó hafa spilað í gegnum tíðina á Kaffi Egilsstöðum í kvöld.
Hátt upp til hlíða skipa:
Róbert Elvar - Söngur og Hljómsveitarstjórn
Einar Ás - Gítar-Söngur-Raddir
Óttar Brjánn - Gítar - Raddir
Árni Páls - Ásláttur -Raddir - Leikrænir tilburðir
Halldór Warén - Bassi – Raddir
Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og er miðaverð 1.500 krónur.