Rekstur nýr tjaldsvæðis á Egilsstöðum auglýstur

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur gefið atvinnumálanefnd sveitarfélagsins heimild til að auglýsa rekstur nýs tjaldsvæðis á Egilsstöðum, sem nú er í uppbyggingu. Þá verður jafnframt auglýst eftir áhugasömum aðilum um nýtingu og rekstur á ónýttum hluta gamla trésmíðaverkstæðis Kaupfélags Héraðsbúa  sem er við hlið væntanlegs tjaldsvæðis. Þar hefur verkefnið Þorpið einmitt lýst áhuga á að fá inni fyrir verkstæði undir handverk og hönnun.

egilsstair.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.